Töffarinn í Kastljósi Sjónvarpsins

Það er okkur mikið ánægjuefni hversu vel hefur verið tekið á móti hjálparkalli okkar.

Björk er afar þakklát og sendir góðar kveðjur til allra sem hafa stutt hana með hvatningarorðum og framlögum. Hún er að ganga í gegnum erfiða geisla og lyfjameðferð núna. Framhald á þeirri meðferð verður ákveðið í byrjun júní þegar hægt verður að taka myndir og kanna hvaða áhrif meðferðin hefur haft.

Við viljum vekja athygli ykkar á umfjöllun Kastljósins um kostnað Bjarkar við krabbameinsmeðferðina og viðtal við hana. Ekki missa af þeirri umfjöllun, sem fer í loftið í kvöld, mánudaginn 8 júní,2009.

Kveðja frá stuðningsfólki.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband