Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Kveðja að austan

Elsku Björk sendi þér batáttukveður ! hef fylgst með þér frá því ég sá þig í Kastljósi mín kæra..trúði ekki mínum eigin augum og eyrum, ekki er láng síðan við störfuðum við Kárahnjúka lífsglöð og alltaf svo hress.krafturinn í þér er ótrúlegur miða við hvað þú hefur gengið í gegnum, baráttukona. Gángi þér vel ! Knús og kossar frá mér. Kær kveðja Gurrý

Guðríður Guðmundsdóttir / Gurrý (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 1. ágú. 2009

Linda Linnet Hilmarsdóttir

Ljúfar kveðjur til þín frá mér og mínum elsku Töffarinn minn...:O)

Knús og kossar og ljúfur faðmur þér til handa elsku Björk ....:O)

Linda Linnet Hilmarsdóttir, mið. 15. júlí 2009

Kveðjur

Kannast við þig úr samtökum fallega fólksins. Bestu kveðjur og góðar óskir frá mér

Linda Hreggviðsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 9. júlí 2009

stolt kona

Þú ert hetja að komast uppá Esjuna. Ég var að lesa um þig á vísir.is. Ég þekki þig ekkert langaði að óska þér til hamingju með þetta afrek. kveðja!Þorgerður á Sauðárkrók

Þorgerður (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 1. júlí 2009

baráttukveðjur

komdu sæl ég horfði á viðtalið með þér í Kastljósi sendi þér baráttukveðjur í þessu ferli hef sjálf verið greynd og veit hversu erfitt það er þó ég hafi enn sloppið vel frá þessu hugsa til þín í bænum mínum kveðja jóhanna

johanna johannesd (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 14. júní 2009

Sæl frú hetja

Sæl, ég heiti Berglind og var stól við hliðina á þér þann 4 jún sl. Ég greindist fyrst 2005 með brjóstakrabbamein og svo aftur núna í jún 2008 þá hafði það dreift sér í bein og lifur. Ég hef ekkert haft samband við einn eða neinn í sambandi við mín veikindi en fann einhverja sterka þörf fyrir að tala við þig eftir kastljósviðtalið. Eins og þú sérð er ég að skrifa um há nótt en það gera sterarnir sjálfsagt eins og þú kannast við, andvökunætur. Ég hefði mjög gaman að tala við þig og ef þú sérð þér færst um það þá er síminn hjá mér 8466235 eða 4834638. Með baráttukveðjum Berglind Bjarnadóttir.

Berglind Bjarnadóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 12. júní 2009

hlýjar kveðjur

var líka í lyfjameðferð á fimmtudaginn. Ég tók sérstaklega eftir þér. ég óska þér velfarnaðar í þessum hildarleik vegni þér sem best kveðja Jóhanna S Sigurvinsdóttir.

Jóhanna S Sigurvinsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. júní 2009

Hlýjar frændkveðjur

Kæra frænka. ég þekki þig varla. en ég þekki manneskju sem er mér kær. hún á ekkert langt eftir af lífinu, hún er indysleg manneskja, gangi þér vel gullið mitt.

ingi hrafn (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. júní 2009

Hlýjar frændkveðjur

Kæra frænka. ég þekki þig varla. en ég þekki manneskju sem er mér kær. hún á ekkert langt eftir af lífinu, hún er indysleg manneskja, gangi þér vel gullið mitt.

ingi hrafn (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. júní 2009

Hlýjar kveðjur

Kæra Björk Ég veit ekki til þess að ég þekki þig en við eigum það sameiginlegt að heyja hildi við þennann sjúkdóm. Ég óska, frá mínum hjartans rótum, að þér gangi þér vel í þessum hildar leik. Sigrún Lára Shanko textíllistakona

Sigrún Lára Shanko (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 22. maí 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband